Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Bóka­safnið á Patreks­firði er lokað

Bóka­safnið á Patreks­firði er lokað almenn­ingi á meðan hertari sótt­varn­ar­reglur gilda í skól­anum. Boðið er upp á heimsend­ingu á bókum og er hægt að hringja í síma 450 2374 mánu­daga til fimmtu­daga kl. 14-17, eða senda tölvu­póst á bokpatro@vest­ur­byggd.is, eða skilaboð á Face­book­síðu bóka­safnsins.


Skrifað: 3. nóvember 2020

Forstöðumaður bókasafna Vesturbyggðar

AH

bokpatro@vesturbyggd.is/+354 450 2374