Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Breyttur opnunartími í Byltu og Bröttuhlíð 24. október
Breyttur opnunartími verður í íþróttamiðstöðvunum Bröttuhlíð og Byltu þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls.
Brattahlíð:
Þreksalur opinn frá kl. 15-21
Sundlaugasvæði verður lokað þennan dag
Bylta:
Lokað er í Byltu þennan dag.