Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Dýra­læknir á Patreks­firði þann 27. október

Sigríður dýra­læknir verður á Patreks­firði þriðju­daginn 27. október frá kl. 14-15 með árlega hreinsun og bólu­setn­ingu. Sigríður er með aðstöðu við tjald­svæðið, gengið inn við vest­ur­enda Félags­heim­ilis Patreks­fjarðar.

Aðeins einn má fara inn í einu til að tryggja sótt­varnir.


Skrifað: 23. október 2020

Ef dýraeigendur þurfa á annarri aðstoð dýralæknis að halda þá eru þeir vinsamlega beðnir um að hringja í Sigríði áður en hún kemur á svæðið í síma 861 4568 milli kl. 10 og 12 virka daga.