Hoppa yfir valmynd

Eldblóm – Hvernig dans varð vöru­hönnun

Minja­safnið á Hnjóti, Örlygs­höfn bíður til opnunar á verkinu Eldblóm – Hvernig dans varð vöru­hönnun 10.maí kl. 17:00 – 19:00.


Skrifað: 6. maí 2025

Sýningin vakti mikla athygli þegar hún var sett upp á Hönnunarmars á Hönnunarsafni Íslands og er hún nú sett upp í annað sinn í Örlygshöfn með styrk frá Safnasjóði og Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.

Eldblím - Hvernig dans varð vöruhönnun

Í tengslum við sýninguna verður boðið upp á spennandi viðburðardagskrá í sumar

Eldblóm - viðburðir sumarið 2025