Hoppa yfir valmynd

Fjallskila­seðill – Beiðni um ábend­ingar

Vest­ur­byggð vinnur nú að gerð fjallskila­seðils fyrir árið 2025. Í því sambandi er óskað eftir ábend­ingum frá bændum, land­eig­endum og öðrum hags­muna­að­ilum um það sem betur má fara eða þarfnast endur­skoð­unar.


Skrifað: 22. ágúst 2025

Til hliðsjónar er fjallskilaseðill ársins 2024.

Ábendingar skulu berast skriflega á netfangið vesturbyggd@vesturbyggd.is eigi síðar en föstudaginn 29. ágúst nk.