Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Fjósadalur – Deiliskipulag
Boðað er til fundar vegna deiliskipulags fyrir nýtt sorpsöfnunarsvæði utan við Fjósadal, Patreksfirði.
Fundurinn er opinn öllum en íbúar Mýra og Hóla eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn.
Fundurinn verður haldinn í fundarsal Félagsheimils Patreksfjarðar mánudaginn 12. september kl. 17:00.