Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Flokk­stjóri í þjón­ustumið­stöð

Vest­ur­byggð auglýsir eftir flokk­stjóra í þjón­ustumið­stöðina á Patreks­firði sumarið 2021. Um er ræða 100% sumarstarf á tíma­bilinu 15. maí til 15. ágúst sem hentar báðum kynjum.


Skrifað: 20. apríl 2021

Starfssvið Flokkstjóra Vesturbyggðar

  • Veita ungmennum uppbyggilegt sumarstarf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi
  • Fjölbreytt störf á mismunandi vinnusvæðum
  • Fræðslu um notkun og meðferð algengra verkfæra
  • Starfsmaður leiðbeinir og samræmir vinnu sumarstarfsmanna/ ungmenna í vinnuskóla
  • Starfsmaður starfar að mestu utandyra
  • Fræðslu um náttúru, umhverfi ásamt starfsumhverfi
  • Reynslu og þekkingu sem að gagni kemur á sviði verklegra framkvæmda
  • Starfsmaður verkstýrir ungmennum í sumarstarfi
  • Bílpróf er skilyrði

Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2021

Sækja má um með því að fylla út umsóknareyðublað sem nálgast má hér að neðan.

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

geir@vesturbyggd.is/+354 450 2300