Fyrirlestur í Eyraseli
Fimmtudaginn 18. október, kl. 14:00 flytur Gísli Már Gíslason fyrirlestur í Eyraseli á Patreksfirði.
Skrifað: 14. október 2025
Þar mun Gísli Már, prófessor og rannsakandi við verkefnið Hengill – náttúruleg rannsóknarstofa í áhrifum loftslagsbreytinga á lífverur, fjalla um hvernig breytingar í umhverfi og hitastigi hafa áhrif á vistkerfi og lífverur í íslenskri náttúru.
Öll eru velkomin.