Hoppa yfir valmynd

Grennd­arkynning – Langa­hlíð 5

Grennd­arkynning bygg­ing­ar­leyf­is­um­sóknar, Langa­hlið 5, Bíldu­dalur


Skrifað: 11. desember 2025

Hér með boðar Heimastjórn Arnarfjarðar til grenndarkynningar vegna byggingaráforma við Lönguhlið 5 á Bíldudal.  Áformin fjalla um viðbyggingu á neðri hæð og að rými undir svölum  verði nýtt.

Frestur til að skila athugasemdum og ábendingum er til og með 8. janúar 2026 undir málsnúmerinu 1640/2025, https://skipulagsgatt.is/issues/2025/1640. Litið verður svo á að þeir sem ekki gera athugasemdir séu samþykkir fyrirhugaðri framkvæmd.

Skipulagsfulltrúi

Óskar Örn Gunnarsson
oskar@landmotun.is/+354 575 5300