Hoppa yfir valmynd

Hafn­ar­bakki 12 - bygg­ing­arlóð laus til úthlut­unar

Laus er til úthlut­unar bygg­ing­ar­lóðin Hafn­ar­bakki 12 á hafn­ar­svæði Patreks­hafnar.


Skrifað: 18. janúar 2024

Samkvæmt deiliskipulagi Patrekshafnar er lóðin skilgreind sem iðnaðar- og athafnalóð, lóðin er 600m2 með nýtingarhlutfall 1. Á hafnarsvæðinu er gert ráð fyrir hefðbundnum iðnaði, fiskverkun, fullvinnslu fiskafurða og annarri matvælaframleiðslu ásamt annarri þjónustu sem tengd er útgerð, fiskvinnslu, sölu og þjónustu og rekstri hafnar.

Sjá nánar hér undir lausar lóðir á Patreksfirði.