Hoppa yfir valmynd

Heitt vatn tekið af Vatneyri

Vegna tengi­vinnu og viðgerða þarf að taka heitt vatn af fjar­varma­kerfinu á Vatneyri í dag, 27. október, frá klukkan 10:00 og fram eftir degi.


Skrifað: 27. október 2025

Svæðið nær til allra notenda neðan við Aðalstræti 16, þar með talið Strandgötu Krókur.  Tilkynning verður send út til notenda út seinna í dag eftir því sem viðgerð miðar.