Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Íþróttamið­stöð Tálkna­fjarðar lokuð 5. júlí

Föstu­daginn 5. júlí næst­kom­andi mun íþróttamið­stöðin á Tálkna­firði loka kl. 12:00 vegna skyndi­hjálp­ar­nám­skeiðs starfs­fólks og viðgerða á húsinu.


Skrifað: 4. júlí 2024

Hefðbundinn opnunartími hefst strax að nýju þann 6. júlí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.