Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Járnskip á svæðinu miðvikudaginn 4. nóvember
Miðvikudaginn 4. nóvember verður skip á Patreksfirði og Bíldudal sem mun fjarlægja járn af svæðinu.
Þeir sem vilja nýta sér þann möguleika að losna við stærra járn geta það við þetta tækifæri. Hægt er að hafa samband við sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs til að fá nánari upplýsingar.