Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Kara­barinn á Bíldudal á nýjan stað

Kara­barinn á Bíldudal hefur verið fluttur lengra úteftir og er nú á milli gömlu beit­ing­ar­skúr­anna og Snæbjarn­ar­skemmu á Tjarn­ar­braut­inni. Hann var áður á milli Skrímsla­set­ursins og Rækju­versins.


Skrifað: 3. júlí 2024

Á karabarnum er hægt að losa sig við og flokka málma, plast, fernur, bylgjupappa, dagblöð/tímarit, rafhlöður og kertaafganga. Öll á barinn!