Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Kosið um samein­ingu 9.- 28.október nk.

Samstarfs­nefnd um samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar hefur unnið grein­ar­gerð um samein­ingu sveit­ar­fé­lag­anna. Álit hennar og greina­gerð hafa fengið umræðu í sveit­ar­stjórnum beggja sveit­ar­fé­laga, án atkvæða­greiðslu. Næstu skref er að íbúar fái tæki­færi til að greiða atkvæði um tillögur nefnd­ar­innar. Mun kosn­ingin fara fram dagana 9.-28.október í báðum sveit­ar­fé­lögum.


Skrifað: 26. september 2023