Hoppa yfir valmynd

Kosn­ingakaffi

Vest­ur­byggð býður bæjar­búum í kosn­ingakaffi laug­ar­daginn 28. október í tilefni samein­ing­ar­kosn­inga.


Skrifað: 23. október 2023

Heitt verður á könnunni og kræsilegt meðlæti verður í boði Vesturbyggðar milli kl. 13 til 16 á eftirtöldum stöðum:

  • Muggsstofu á Bíldudal
  • Salnum í félagsheimilinu Birkimel
  • Safnaðarheimilinu á Patreksfirði

Öll eru hjartanlega velkomin.