Kynning á íþróttastarfi Harðar
Íþróttafélagið Hörður verður með borð við innganginn í neðri skóla Patreksskóla þriðjudeginn 26. ágúst kl. 16:40 samhliða haustkynningum í skólanum.
Hægt verður að fræðast um hvað verður í boði í íþróttastarfinu í vetur, fá aðstoð við skráningu eða uppsetningu Abler.