Hoppa yfir valmynd

Lokun á vatni á hluta Vatn­eyrar

Því miður þarf enn og aftur að loka fyrir vatn á hluta Vatn­eyrar vegna vinnu við stofn­lögn


Skrifað: 27. júní 2024

Loka þarf fyrir vatn á milli kl. 14.00 og 17.00 í dag, fimmtudaginn 27.júní.

Þær götur þar sem loka þarf fyrir vatn eru:

  • Mýrar
  • Urðir
  • Hólar
  • Bjarkargata
  • Túngata 19

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs

geir@vesturbyggd.is/+354 450 2300