Mælingar á vatnsveitu á Patreksfirði
Á morgun verður unnið við mælingar á vatnsveitunni á Patreksfirði. Íbúar geta átt von á smávægilegum þrýstingstruflunum á vatni meðan á mælingum stendur.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.