Hoppa yfir valmynd

Mælingar á vatns­veitu á Patreks­firði

Á morgun verður unnið við mælingar á vatns­veit­unni á Patreks­firði. Íbúar geta átt von á smávægi­legum þrýst­ingstrufl­unum á vatni meðan á mælingum stendur.


Skrifað: 22. september 2025

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.