Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Ný heima­síða Skjald­borg­ar­bíós

Lions­klúbbur Patreks­fjarðar hefur sett í loftið nýja heima­síðu fyrir Skjald­borg­arbíó.


Skrifað: 25. nóvember 2024

Á síðunni má sjá dagskrá bíósins og upplýsingar um þær myndir sem eru á döfinni. Öll í bíó!