Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr Araklettur
Við höfum tekið nýju viðbygginguna okkar í notkun og langar að bjóða á opið hús þriðjudaginn 6. febrúar frá kl. 16:30- 18:00.
Skrifað: 5. febrúar 2024
Við erum virkilega stolt af afrakstrinum og okkar langar að fagna með þér! Bæjarbúum er því boðið á opið hús þriðjudaginn 6. febrúar frá kl. 16:30 – 18:00. Hægt verður að skoða leikskólann, kynnt verða áform um áframhaldandi uppbyggingu leikskólamála á Patreksfirði, breytt starfsemi leikskólans verður kynnt, léttar kaffiveitingar verða í boði og tombóla til styrktar foreldrafélagi leikskólans.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest – líka ykkur sem þekkið engin börn á leikskólanum – allir eru velkomnir!