Hoppa yfir valmynd

Nýr forstöðu­maður bóka­safnsins

Við bjóðum Birtu Ósmann Þórhalls­dóttur velkomna til starfa í bóka­safni Vest­ur­byggðar.


Skrifað: 23. ágúst 2023

Birta er menntuð í myndlist og ritlist og hefur undanfarin ár unnið sem sjálfstætt starfandi rithöfundur, þýðandi og myndlistarmaður, auk þess sem hún rekur bókaútgáfuna Skriðu á Patreksfirði. Birta hefur einnig komið að ýmsum verkefnum tengdum söfnum og safnastarfi í gegnum tíðina. Birta mun leysa Öldu af á bókasafninu í eitt ár.

Birta Ósmann Þórhallsdóttir