Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir meira en 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Nýr slökkvibíll til sýnis
Bæjarbúum gefst tækifæri á að berja nýjan slökkvibíl á Bíldudal augum miðvikudaginn 20. desember.
Bíllinn er nýr, glæsilegur og vel útbúinn slökkvibíll og verður staðsettur á Bíldudal. Hann verður til sýnis í nýju slökkvistöðinni á Strandgötu og húsið stendur öllum opið milli kl. 16:30 og 18:00.
