Opnunartímar um jól og áramót 2023
Þjónusta sveitarfélagsins raskast lítið eitt yfir hátíðarnar. Á dögum sem eru ekki tilgreindir gildir hefðbundinn opnunartími. Athugið að Þorláksmessa, aðfangadagur og gamlársdagur lenda á helgi.
Skrifað: 19. desember 2023
Ráðhús Vesturbyggðar
Jóladagur 25. desember – Lokað
Annar í jólum 26. desember – Lokað
Nýársdagur 1. janúar – Lokað
Íþróttamiðstöðin Brattahlíð
Aðfangadagur 24. desember – Opið frá 10 til 12
Jóladagur 25. desember – Lokað
Annar í jólum 26. desember – Lokað
Gamlársdagur 31. desember – Opið frá 10 til 12
Nýársdagur 1. janúar – Lokað
Íþróttamiðstöðin Bylta
Aðfangadagur 24. desember – Lokað
Jóladagur 25. desember – Lokað
Annar í jólum 26. desember – Lokað
Gamlársdagur 31. desember – Lokað
Nýársdagur 1. janúar – Lokað
Bókasafnið á Patreksfirði
Jóladagur 25. desember – Lokað
Annar í jólum 26. desember – Lokað
Nýársdagur 1. janúar – Lokað
Muggsstofa
Frá 20. desember til og með 1. janúar – Lokað
Eyrasel
Frá 22. desember til og með 1. janúar – Lokað