Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 4 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Skjald­borg­ar­dag­skrá 2020 um helgina!

Skjald­borg 2020 loksins á Patreks­firði!


Skrifað: 14. maí 2021

Dagskrá Skjaldborgar 2020 verður sýnd í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði núna um helgina 14.-16. maí. Sunnudaginn 16. maí afhendir forsetafrú vor Eyrarrósarina, en Skjaldborg hlaut þá viðurkenningu í fyrra.

Verið velkomin í bíó, öll dagskráin er gestum að kostnaðarlausu.

Föstudagur 14. maí

Kl. 20:00 – MÍR: Byltingin lengi lifi (22′)
                     Hálfur álfur (64′)
Spurt og svarað í lok sýningar

Laugardagur 15. maí

Kl. 12:30 – Just a Closer Walk with Thee (37′)

Kl. 13:30 – Senur úr listrænu ferli (45′)
                    Ökukveðja 010006621 (30′)

Kl. 15:00 – Last and First Men (70′)

Kl. 16:30 – Sýna sig og sjá aðra (15′)
                    Shore Power (35′)

Kl. 17:30 – Aftur heim? (71′)

Kl. 20:00 – Play! (57′)
                     Arctic Circus (25′)

Sunnudagur 16. maí

Kl. 13:30 – Góði hirðirinn (46′)
Spurt og svarað í lok sýningar

Kl. 14:30 – Er ást (52′)
Spurt og svarað í lok sýningar

Kl. 16:00 – Afhending Eyrarrósarinnar

Menningar- og ferðamálafulltrúi

VMÞ

muggsstofa@vesturbyggd.is/+354 450 2335