Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 3 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Skráning í Tónlistarskóla
Skráning nemenda í Tónlistarskóla Vesturbyggðar fyrir haustið 2022 stendur enn yfir. Umsóknarfrestur er 18. ágúst.
Tónlistarskóli Vesturbyggðar er starfræktur á Patreksfirði og Bíldudal. Áhersla er lögð á að kenna fjölbreytta tónlist, jafnt klassík, popp og rokk, og að nemendur fái fjölda tækifæra til að koma fram á tónleikum, taka þátt í samspili og spila í hljómsveit.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um fyrir þann tíma og biðjum þá sem halda áfram námi um að staðfesta námsvist með því að sækja um