Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.
Starf í íþróttamiðstöðinni Byltu
Vesturbyggð auglýsir laust til umsóknar starf í íþróttamiðstöðinni Byltu.
Um er að ræða 85% starf í vaktavinnu.
Helstu verkefni :
- Öryggisgæsla og eftirlit.
- Afgreiðsla og aðstoð við viðskiptavini.
- Þrif.
Menntunar- og hæfniskröfur :
- Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
- Góð þjónustulund og lipurð í samskiptum.
- Hreint sakavottorð.
Umsóknarfrestur er til og með 6. febrúar 2023
Laun og kjör fara eftir gildandi kjarasamningum.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli Már Einarsson forstöðumaður.
Umsóknir sendist í tölvupósti.