Hoppa yfir valmynd
Athugið að umsóknarfrestur er liðinn.

Starfs­maður í félags­mið­stöð­inni Vest-End

Vest­ur­byggð auglýsir eftir tíma­bundnum starfs­manni í Félags­mið­stöðina Vest-End á Patreks­firði. Um er að ræða tíma­bundið starf veturinn 2021-2022.


Skrifað: 25. ágúst 2021

Hlutverk starfsmanns er að halda uppi faglegu starfi með unglingum í frístundastarfi. Starfsmaður vinnur markvisst að því að auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra sem taka þátt í starfinu.

  • Kaup og kjör fara eftir kjarasamningum Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
  • Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Fyrra starf og/eða nám sem nýtist í starfi er kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og jákvætt viðmót skilyrði

Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2021

Nánari upplýsingar veita Guðný Lilja Pálsdóttir, íþrótta og tómstundafulltrúi og Arnheiður Jónsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

MAS

magnusarnar@vesturbyggd.is/+354 450 2300