Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Sumarnámskeið 2023
Á Patreksfirði og Bíldudal eru leikjanámskeið í boði fyrir börn á aldrinum sex til níu ára (1.-4. bekkur) dagana 19.-30. júní.
Námskeiðunum verður skipt niður með eftirfarandi hætti:
19.-23. júní
Bíldudalur – kl. 10-12
Patreksfjörður – kl. 13-15
26.-30. júní
Patreksfjörður – kl. 10-12
Bíldudalur – kl. 13-15
Börnin á Bíldudal mæta við Byltu og börnin á Patreksfirði mæta á hringtorgið við skólann/íþróttahúsið. Gjald er tekið fyrir þá daga sem þjónustan er nýtt, þ.e. 1 500 krónur á dag. Námskeiðin verða úti og þurfa börnin að vera klædd eftir veðri, nánari dagská verður birt síðar.
Umsjónarmaður námskeiða er Kris Bay.