StjórnsýslaÚtgáfa & auglýsingarFréttir og tilkynningarTálknafjör 2025Bæjarhátíðin Tálknafjör verður haldin með pompi og prakt helgina 24.-27. júlí á Tálknafirði. Skrifað: 23. júlí 2025Á dagskrá eru meðal annars Pub-Quiz á Hópinu, ratleikur UMFT, froðurennibraut og kvöldskemmtun.