Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir u.þ.b. 1 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.

Þjón­ustu­könnun Byggða­stofn­unar — síðasti séns

Nú er hafinn loka­sprettur þess að ná í fleiri svar­endur við þjón­ustu­könnun Byggða­stofn­unar.


Skrifað: 24. október 2024

Síðasti séns til að svara er 5. nóvember. Mikil vöntun er á fleiri svörum af öllum Vestfjörðum, þá sérstaklega úr Vesturbyggð, þar sem þátttaka hefur verið dræm. Hvert svar skiptir máli!