Þjónustukönnun Byggðastofnunar — síðasti séns
Nú er hafinn lokasprettur þess að ná í fleiri svarendur við þjónustukönnun Byggðastofnunar.
Síðasti séns til að svara er 5. nóvember. Mikil vöntun er á fleiri svörum af öllum Vestfjörðum, þá sérstaklega úr Vesturbyggð, þar sem þátttaka hefur verið dræm. Hvert svar skiptir máli!