Hoppa yfir valmynd

Vinnu­skóli á Bíldudal og Tálkna­firði

Vinnu­skóli á Bíldudal og Tálknafirði sumarið 2025 hefst miðviku­daginn 4. jú. Skrán­ingar eru hafnar og verður tekið við umsóknum til og með föstu­dagsins 23. m. 

Enn hefur ekki tekist að ráða flokk­stjóra á Patreks­firði og því er óvíst hvort vinnu­skólinn verði þar í sumar. Umsókn­ar­frestur hefur verið fram­lengur til miðviku­dagsins 21. maí og má gera ráð fyrir að staðan skýrist betur í kjöl­farið.


Skrifað: 14. maí 2025

  • 10. bekkur: 8 vikur, 7 klst á dag. 
  • 9. bekkur: 8 vikur, 7 klst á dag. 
  • 8. bekkur: 6 vikur, 4 klst á dag. 
  • 7. bekkur: 4 vikur, 4 klst á dag. 

Sótt er um á íbúagátt Vesturbyggðar, en þar má finna skráningareyðublað fyrir vinnuskóla.