Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir næstum 2 ári síðan, og því gæti innihald hennar ekki átt við lengur.
Yfirferð slökkvitækja
Öryggismiðstöðin mætir með starfsemi sína á Patreksfjörð og tekur á móti slökkvitækjum í hleðslu og yfirferð. Fyrirtækið verður einnig með slökkvitæki og annan eldvarnarbúnað til sölu á Patreksfirði.
Tekið verður á móti slökkvitækjum frá mánudegi til fimmtudags dagana 5.-8.júní 2023
Vinsamlegast merkja tækin með fullu nafni og kennitölu. Tækjunum verður skilað 1-2 dögum síðar.
Móttaka slökkvitækja – staðsetningar :
1. Patreksfjörður – Slökkvistöð á Patreksfirði
2. Tálknafjörður – Verslunin Hjá Jóhönnu ehf
3. Bíldudalur – Vegamót
4. Barðaströnd – Dreyfbýli – vinsamlegast hafið samband
Frekari upplýsingar veita:
Þorgils Ólafur, sími: 820 2413
Gísli Örn, sími: 842 6210