Hoppa yfir valmynd

Yfir­ferð slökkvi­tækja í maí

Aðilar frá Örygg­is­mið­stöð­inni mæta í árlegu ferð sína til að yfir­fara slökkvi­tæki dagana 12.-15. maí.


Skrifað: 11. mars 2025

Nánari staðsetning verður auglýst síðar. Hægt er að vera í sambandi við starfsmennina Alexander í síma 842 6283 eða Þorgils Ólaf í síma 820 2413 og óska eftir heimsókn. Einnig verður hægt að mæta með slökkvitækin.