Yfirferð slökkvitækja í maí
Aðilar frá Öryggismiðstöðinni mæta í árlegu ferð sína til að yfirfara slökkvitæki dagana 12.-15. maí.
Nánari staðsetning verður auglýst síðar. Hægt er að vera í sambandi við starfsmennina Alexander í síma 842 6283 eða Þorgils Ólaf í síma 820 2413 og óska eftir heimsókn. Einnig verður hægt að mæta með slökkvitækin.