Persónu­vernd

Sveit­ar­fé­lagið leggur mikla áherslu á að meðferð persónu­upp­lýs­inga sé ávallt í samræmi við gild­andi persónu­vernd­ar­lög­gjöf. Persónu­vernd­ar­full­trúi sveit­ar­fé­lagsins er Þóra Sjöfn Krist­ins­dóttir. Hér til hliðar má finna nánari upplýs­ingar um persónu­vernd Vest­ur­byggðar og fyrrum Tálkna­fjarð­ar­hrepps.