Skipurit

Skipurit sveit­ar­fé­lagsins sýnir hvernig stjórn­sýslan er skipu­lögð. Daglegur rekstur sveit­ar­fé­lagsins er á ábyrgð bæjar­stjóra og undir hann heyra svo yfir­menn sviða og deilda.