Tjald­svæðið á Tálkna­firði

Tjald­svæðið á Tálkna­firði er stað­sett við íþróttamið­stöð Tálkna­fjarðar á Sveins­eyri. Það er opið frá 1. maí til og með 15. október ár hvert. 460 Campers annast rekstur tjald­svæð­isins.

Menningar- og ferðamálafulltrúi

VMÞ

muggsstofa@vesturbyggd.is/+354 450 2335

Tjaldsvæðið á Tálknafirði

    • Mánudag00:00 – 23:59
    • Þriðjudag00:00 – 23:59
    • Miðvikudag00:00 – 23:59
    • Fimmtudag00:00 – 23:59
    • Föstudag00:00 – 23:59
    • Laugardag00:00 – 23:59
    • Sunnudag00:00 – 23:59
  • Sveinseyri, 460 Tálknafjörður
    Sjá á korti


Yfirlit yfir aðstöðu á tjaldsvæðum Vesturbyggðar

AðstaðaPatreksfjörðurTálknafjörðurBíldudalur - ByltaBíldudalur - Skrímslasetur

Borð og stólar innandyra

Nei

Nei

Eldhúsaðstaða

Nei

Nei

Grill

Nei

Nei

Hleðslustöð fyrir rafbíla

Nei

Nei

Leikvöllur

Nei

Rafmagnstenglar

Salerni

Salerni aðgengilegt í hjólastól

Aðeins á opnunartíma sundlaugar

Aðeins á opnunartíma Byltu

Nei

Seyrulosun

Nei

Þvottasnúrur

Nei

Nei

Nei

Sturtur

Nei

Uppvöskunaraðstaða

Útilegukortið

Nei

Nei

Þráðlaust net

Aðeins inni í þjónusturými

Nei

Nei

Þurrkari

Nei

Þvottavél

Nei


Gjaldskrá

Tjaldsvæði
Gistinótt fyrir 18 ára og eldriá mann1.855 kr.
Gistinótt fyrir eldri borgara og öryrkjaá mann1.484 kr.
3 nætur dvölá mann3.888 kr.
4 nætur dvölá mann5.178 kr.
5 nætur dvölá mann6.468 kr.
6 nætur dvölá mann7.764 kr.
Vikudvölá mann9.055 kr.
Rafmagná sólarhring1.594 kr.
Þvottavél og þurrkarihvert skipti1.730 kr.
Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni.
Tjaldsvæði í Breiðavík
Gistinóttá mann2.400 kr.
Öll þjónusta er innifalin í verðinu:
Sturtur
Þvottavél
Snúrur
Grillaðstaða / kolagrill
Rafmagn
Vatn fyrir húsbíla
Seyrulosun í rör
Fullbúið eldhús
Matsalur með 30 sæti