Hoppa yfir valmynd

Árshátíð og uppskera sköp­un­ar­lotu

Árshátíð Patreks­skóla verður haldin í FHP fimmtu­daginn 30. mars nk. Húsið opnar kl. 15:30 með sýningu á verkum nemenda en sviðs­sýning hefst kl. 16:00. Aðgangs­eyrir er 1000 kr. fyrir full­orðna, frítt fyrir börn en foreldra­fé­lagið mun sjá um veit­ingar að sýningu lokinni.

Árshá­tiðin er uppskeru­hátíð sköp­un­ar­lotu sem nemendur hafa unnið að undan­farnar vikur.


Skrifað: 27. mars 2023

arshatid.png