Hoppa yfir valmynd

Árshátíð - Uppskeru­hátíð sköp­un­ar­lotu

Uppskeru­hátíð sköp­un­ar­lot­unnar verður haldin með árshátíð skólans fimmtu­daginn 21. mars. Húsið opnar með sýningu á sköpun nemenda klukkan 16:15 og sýning á sviði hefst kl. 16:45.

Aðgöngu­miðinn kostar 1000 kr. fyrir full­orðna en frítt er fyrir börn. Foreldra­fé­lagið sér um kaffi­veit­ingar.


Skrifað: 18. mars 2024