Hoppa yfir valmynd

Fokk me, fokk you

Fimmtu­daginn 11. maí kl. 17:00-18:00 erum við að fá fræðsluna Fokk me, fokk you í Skjald­borg­arbíó. Fræðslan er ætluð foreldrum og fjallar um veru­leika unglinga í tengslum við sjálfs­mynd, samfé­lags­miðla og samskipti. Fjöl­mennum á þessa mikil­vægu fræðslu sem á erindi við alla foreldra.


Skrifað: 11. maí 2023