Gróðursetning hjá 1. og 2. bekk
Í morgun mættu nemendur í 1. og 2. bekk ásamt foreldrum í yrkjuskóg skólans. Þar gróðusettu nemendur trjáplöntur.
Guðrún Anna og Þröstur mættu líka og voru okkur innan handar.
Við vorum heppin með veður og nemendur ánægðir eftir gott dagsverk.
Skrifað: 24. september 2025


