Hoppa yfir valmynd

Gul og appel­sínugul viðvörun.

Klukkan 15:00 í dag spáir austan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og hviður sums staðar yfir 35 m/s í vind­strengjum við fjöll. Einnig eru líkur á skafrenn­ingi með takmörkuðu skyggni. Foreldrar eru beðnir um að hafa í huga að sækja börnin sín að skóla/frístund lokinni.


Skrifað: 30. janúar 2023