Hoppa yfir valmynd

Lögreglan heim­sækir yngsta stig

Í dag fengum við tvo lögreglu­þjóna, þau Jóhönnu og Andra, í heim­sókn til okkar á yngsta stig.

Þau fóru yfir umferð­ar­reglur með nemendum ásamt því að ræða um mikil­vægi þess að vera með hjálm þegar farið er út að hjóla.

Nemendur fengu að spyrja þau ýmissa spurn­inga um starfið þeirra.

Einnig fengu nemendur að sjá búnaðinn sem lögreglu­þjónar bera á sér.

Við þökkum þeim kærlega fyrir heim­sóknina.

 

 


Skrifað: 23. september 2025

media-7-2.jpg