Skólasetning
Skólasetning verður mánudaginn 21. ágúst 2023 kl. 10:00 á torginu milli Patreksskóla og Bröttuhlíðar.
Eftir setningu fara nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur.
Kennsla hefst þriðjudaginn 22. ágúst kl. 8:30.
Patreksskóli sér öllum nemendum fyrir nauðsynlegum námsgögnum, nemendur útvega þó sjálfir viðeigandi fatnað s.s. í útivist, íþróttir og sund.
Skólastjóri
Skrifað: 10. ágúst 2023