Leikskóladeildin Klif
Leikskóladeildin Klif tók til starfa haustið 2019 þegar elsta deild leikskólans Arakletts var færð yfir í Patreksskóla.
Deildin opnar kl. 7:45 og lokar 16:15. Áhersla er lögð á samþættingu, samvinnu og blöndunar við 1.-4. bekk eftir því sem við á.