Eldri borg­arar

Þjón­usta sveit­ar­fé­lagsins við aldraða miðar að því að eldri borg­arar geti búið sem lengst heima með viðeig­andi stuðn­ingi. Boðið er meðal annars upp á félags­starf og heima­þjón­ustu í öllu sveit­ar­fé­laginu. Félags­starf aldr­aðra er í Eyra­seli á Patreks­firði, Vind­heimum á Tálkna­firði, Muggs­stofu á Bíldudal og Birkimel á Barða­strönd. Þá er einnig boðið upp á heimsend­ingu matar í íbúa­kjörn­unum ásamt því að eldri borg­arar fá niður­greitt í íþróttahús. Velferð­arráð fer með málefni eldri borgara í umboði bæjar­stjórnar.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

arnheidur@vesturbyggd.is/+354 450 2300

Eyrasel

  • Mánudag13:00 – 16:00
  • Þriðjudag13:00 – 16:00
  • Miðvikudag13:00 – 16:00
  • Fimmtudag13:00 – 16:00
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Sigtún 17, 450 Patreksfirði
  Sjá á korti

Félagsstarf aldraðra í Muggsstofu

  • MánudagLokað
  • ÞriðjudagLokað
  • Miðvikudag13:00 – 16:00
  • FimmtudagLokað
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Strandgata 7
  Sjá á korti

Laufið á Barðaströnd

  • MánudagLokað
  • Þriðjudag13:00 – 16:00
  • MiðvikudagLokað
  • FimmtudagLokað
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Félagsheimilið Birkimelur
  Sjá á korti

Vindheimar á Tálknafirði

  • Mánudag13:00 – 16:00
  • ÞriðjudagLokað
  • MiðvikudagLokað
  • Fimmtudag13:00 – 16:00
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Félagsheimilið Vindheimar
  Sjá á korti