Hoppa yfir valmynd

Menning

Í sveit­ar­fé­laginu eru þrjú bóka­söfn, leik­félög, kvik­myndahús og fjöl­margar sýningar og söfn. Auk þess er öflugur tónlist­ar­skóli í sveit­ar­fé­laginu og félaga­samtök standa reglu­lega fyrir menn­ing­ar­við­burðum.