Hoppa yfir valmynd

Sameinað sveit­ar­félag

Sameining sveit­ar­fé­lag­anna Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar var samþykkt í íbúa­kosn­ingu sem lauk laug­ar­daginn 28. október 2023. Kosið verður til sameig­in­legrar sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna 4. maí 2024 og mun samein­ingin taka gildi 19. maí.